Jobsbók 32:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Elíhú, sonur Barakels Búsíta, tók því til máls og sagði: „Ég er unguren þið eruð aldraðir.+ Þess vegna sýndi ég þá virðingu að halda aftur af mér+og vogaði mér ekki að segja ykkur það sem ég veit.
6 Elíhú, sonur Barakels Búsíta, tók því til máls og sagði: „Ég er unguren þið eruð aldraðir.+ Þess vegna sýndi ég þá virðingu að halda aftur af mér+og vogaði mér ekki að segja ykkur það sem ég veit.