-
Jobsbók 14:19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 eins og vatn holar stein
og úrhelli skolar burt jarðvegi,
þannig gerir þú von dauðlegs manns að engu.
-
-
Jobsbók 19:10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Hann brýtur mig niður á allar hliðar þar til ég læt lífið,
hann upprætir von mína eins og tré.
-