-
Jobsbók 1:10–12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Hefurðu ekki reist skjólgarð í kringum hann,+ hús hans og allt sem hann á? Þú hefur blessað störf hans+ og búfénaður hans hefur dreift sér um landið. 11 En prófaðu að rétta út höndina og taka frá honum allt sem hann á. Þá er öruggt að hann formælir þér upp í opið geðið.“ 12 Jehóva sagði þá við Satan: „Allt sem hann á er í þínum höndum.* En sjálfan hann máttu ekki snerta!“ Satan fór þá burt frá* Jehóva.+
-
-
Sálmur 38:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Örvar þínar hafa stungist djúpt inn í mig
og hönd þín liggur þungt á mér.+
-