Sálmur 22:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 því að hann fyrirleit ekki hinn hrjáða né lokaði augunum fyrir þjáningum hans.+ Hann huldi ekki auglit sitt fyrir honum+heldur heyrði hróp hans á hjálp.+ Jesaja 57:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Ég stend ekki gegn þeim að eilífu,er ekki reiður endalaust+því að þá yrðu þeir magnþrota,+þær lifandi verur* sem ég hef skapað.
24 því að hann fyrirleit ekki hinn hrjáða né lokaði augunum fyrir þjáningum hans.+ Hann huldi ekki auglit sitt fyrir honum+heldur heyrði hróp hans á hjálp.+
16 Ég stend ekki gegn þeim að eilífu,er ekki reiður endalaust+því að þá yrðu þeir magnþrota,+þær lifandi verur* sem ég hef skapað.