Jobsbók 31:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Guð vegi mig á nákvæmri vog,+þá sér hann að ég er ráðvandur.+ Sálmur 17:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þú hefur rannsakað hjarta mitt, prófað það að nóttu til.+ Þú hefur hreinsað mig+og komist að raun um að ég hef ekkert illt í hyggjuog munnur minn hefur ekki syndgað.
3 Þú hefur rannsakað hjarta mitt, prófað það að nóttu til.+ Þú hefur hreinsað mig+og komist að raun um að ég hef ekkert illt í hyggjuog munnur minn hefur ekki syndgað.