-
Jeremía 20:14, 15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Bölvaður sé dagurinn þegar ég fæddist!
Dagurinn sem móðir mín fæddi mig sé ekki blessaður!+
15 Bölvaður sé maðurinn sem færði föður mínum gleðifréttirnar:
„Þú hefur eignast son!“
og gladdi hann ákaflega með því.
-