12 Og ef maðurinn er fátækur máttu ekki halda veðinu þegar þú ferð að sofa.+ 13 Skilaðu honum veðinu fyrir sólsetur. Þá getur hann skýlt sér með flíkinni þegar hann fer að sofa+ og hann mun blessa þig. Jehóva Guð þinn lítur á það sem réttlæti af þinni hálfu.