1. Mósebók 1:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Guð kallaði ljósið dag en myrkrið nótt.+ Það varð kvöld og það varð morgunn. Þetta var fyrsti dagurinn. Sálmur 74:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Dagurinn og nóttin tilheyra þér. Þú skapaðir ljósið* og sólina.+
5 Guð kallaði ljósið dag en myrkrið nótt.+ Það varð kvöld og það varð morgunn. Þetta var fyrsti dagurinn.