Jobsbók 24:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Ótrúr eiginmaður bíður eftir rökkrinu.+ Hann segir: ‚Enginn sér mig!‘+ og hylur andlitið. 1. Þessaloníkubréf 5:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Þeir sem sofa, sofa á nóttinni og þeir sem drekka sig drukkna eru drukknir á nóttinni.+