Jesaja 21:13, 14 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Yfirlýsing gegn eyðisléttunni: Í trjálundum á eyðisléttunni verjið þið nóttinni,þið kaupmannalestir frá Dedan.+ 14 Komið á móti hinum þyrstu með vatn,þið íbúar Temalands,+og færið flóttamönnunum brauð.
13 Yfirlýsing gegn eyðisléttunni: Í trjálundum á eyðisléttunni verjið þið nóttinni,þið kaupmannalestir frá Dedan.+ 14 Komið á móti hinum þyrstu með vatn,þið íbúar Temalands,+og færið flóttamönnunum brauð.