Jobsbók 1:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 1 Í Úslandi bjó maður sem hét Job.*+ Hann var heiðarlegur og ráðvandur,+ óttaðist Guð og forðaðist hið illa.+ 2 Hann eignaðist sjö syni og þrjár dætur.
1 Í Úslandi bjó maður sem hét Job.*+ Hann var heiðarlegur og ráðvandur,+ óttaðist Guð og forðaðist hið illa.+ 2 Hann eignaðist sjö syni og þrjár dætur.