46 Síðan sagði Rebekka við Ísak: „Mér býður við lífi mínu vegna dætra Hetítanna.+ Ef Jakob tæki sér konu af dætrum Hetíta, einhverja eins og þessar hérlendu konur, til hvers ætti ég þá að lifa?“+
4 Hann fór síðan sjálfur eina dagleið út í óbyggðirnar, settist þar undir runna og óskaði þess að hann mætti deyja. Hann sagði: „Ég get ekki meir! Taktu nú líf mitt,+ Jehóva, því að ég er engu betri en forfeður mínir.“