Sálmur 41:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Jafnvel vinur minn sem ég treysti,+sá sem borðaði af brauði mínu, hefur snúist gegn mér.*+ Matteus 26:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Meðan þeir voru að borða sagði hann: „Trúið mér, einn ykkar mun svíkja mig.“+ Jóhannes 13:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Ég er ekki að tala um ykkur alla. Ég þekki þá sem ég hef valið. En þetta var til þess að ritningarstaðurinn myndi rætast+ sem segir: ‚Sá sem borðaði af brauði mínu hefur snúist gegn mér.‘*+
18 Ég er ekki að tala um ykkur alla. Ég þekki þá sem ég hef valið. En þetta var til þess að ritningarstaðurinn myndi rætast+ sem segir: ‚Sá sem borðaði af brauði mínu hefur snúist gegn mér.‘*+