Prédikarinn 5:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Ef þú sérð valdamann kúga hinn fátæka og halla rétti og réttlæti í landi þínu skaltu ekki vera hissa.+ Hann lýtur valdi annars sér æðri og aðrir eru enn hærra settir. Jesaja 10:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Illa fer fyrir þeim sem setja ranglát ákvæði,+sem skrásetja sífellt þjakandi tilskipanir 2 til að neita fátækum um rétt þeirraog synja bágstöddum meðal fólks míns um réttlæti.+ Þeir hirða eigur ekknaog ræna föðurlaus börn!*+
8 Ef þú sérð valdamann kúga hinn fátæka og halla rétti og réttlæti í landi þínu skaltu ekki vera hissa.+ Hann lýtur valdi annars sér æðri og aðrir eru enn hærra settir.
10 Illa fer fyrir þeim sem setja ranglát ákvæði,+sem skrásetja sífellt þjakandi tilskipanir 2 til að neita fátækum um rétt þeirraog synja bágstöddum meðal fólks míns um réttlæti.+ Þeir hirða eigur ekknaog ræna föðurlaus börn!*+