6 Abram fór nú um landið, allt þar til hann kom til Síkem+ í grennd við stóru trén í Móre.+ Þá bjuggu Kanverjar í landinu. 7 Nú birtist Jehóva Abram og sagði: „Ég ætla að gefa afkomendum þínum+ þetta land.“+ Þá reisti Abram Jehóva altari þar sem hann hafði birst honum.