7 Guð hefur talað í heilagleika sínum:
„Ég fagna, ég gef Síkem+ sem erfðaland
og skipti Súkkótdal.+
8 Gíleað+ tilheyrir mér og Manasse einnig,
Efraím er hjálmurinn á höfði mér,+
Júda er veldissproti minn.+
9 Móab er þvottaskál mín.+
Ég kasta sandala mínum yfir Edóm,+
hrópa siguróp yfir Filisteu.“+