4. Mósebók 24:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Edóm verður eign hans,+já, Seír+ verður eign óvina sinna+þegar Ísrael sýnir hugrekki sitt. 2. Samúelsbók 8:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Hann kom fyrir setuliðum í Edóm, í öllu Edómslandi, og allir Edómítar urðu þjónar hans.+ Jehóva veitti Davíð sigur hvert sem hann fór.+
14 Hann kom fyrir setuliðum í Edóm, í öllu Edómslandi, og allir Edómítar urðu þjónar hans.+ Jehóva veitti Davíð sigur hvert sem hann fór.+