10 Hver leiðir mig til hinnar víggirtu borgar?
Hver fer með mig alla leið til Edóms?+
11 Ert það ekki þú, Guð, þú sem hefur hafnað okkur,
þú sem ferð ekki lengur út með hersveitum okkar?+
12 Hjálpaðu okkur í neyð okkar+
því að liðsinni manna er einskis virði.+
13 Guð veitir okkur kraft+
og fótumtreður fjandmenn okkar.+