Jónas 2:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 og sagði: „Í örvæntingu minni kallaði ég til Jehóva og hann svaraði mér.+ Úr djúpi* grafarinnar* hrópaði ég á hjálp.+ Þú heyrðir rödd mína.
2 og sagði: „Í örvæntingu minni kallaði ég til Jehóva og hann svaraði mér.+ Úr djúpi* grafarinnar* hrópaði ég á hjálp.+ Þú heyrðir rödd mína.