1. Samúelsbók 17:45 Biblían – Nýheimsþýðingin 45 Davíð svaraði: „Þú kemur á móti mér með sverð og tvö spjót+ en ég kem á móti þér í nafni Jehóva hersveitanna.+ Hann er Guð herfylkinga Ísraels sem þú hefur hæðst að.*+ Sálmur 18:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Jehóva er bjarg mitt og vígi, bjargvættur minn.+ Guð minn er klettur+ minn þar sem ég leita athvarfs,skjöldur minn og horn* frelsunar minnar,* öruggt athvarf.*+ Orðskviðirnir 18:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Nafn Jehóva er sterkur turn,+hinn réttláti hleypur þangað og hlýtur vernd.*+
45 Davíð svaraði: „Þú kemur á móti mér með sverð og tvö spjót+ en ég kem á móti þér í nafni Jehóva hersveitanna.+ Hann er Guð herfylkinga Ísraels sem þú hefur hæðst að.*+
2 Jehóva er bjarg mitt og vígi, bjargvættur minn.+ Guð minn er klettur+ minn þar sem ég leita athvarfs,skjöldur minn og horn* frelsunar minnar,* öruggt athvarf.*+