Sálmur 23:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Góðvild þín og tryggur kærleikur fylgir mér alla ævidaga mína.+ Ég vil búa í húsi Jehóva svo lengi sem ég lifi.+ Sálmur 27:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Um eitt hef ég beðið Jehóva,og það þrái ég: að ég fái að búa í húsi Jehóva alla ævidaga mína+til að horfa á yndisleik Jehóvaog dást að* musteri* hans.+
6 Góðvild þín og tryggur kærleikur fylgir mér alla ævidaga mína.+ Ég vil búa í húsi Jehóva svo lengi sem ég lifi.+
4 Um eitt hef ég beðið Jehóva,og það þrái ég: að ég fái að búa í húsi Jehóva alla ævidaga mína+til að horfa á yndisleik Jehóvaog dást að* musteri* hans.+