Sálmur 40:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Taktu ekki miskunn þína frá mér, Jehóva,megi tryggur kærleikur þinn og sannleikur stöðugt vernda mig.+ Sálmur 143:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Sýndu mér tryggan kærleika og útrýmdu* óvinum mínum.+ Eyddu öllum sem herja á mig+því að ég er þjónn þinn.+ Orðskviðirnir 20:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Tryggur kærleikur og trúfesti verndar konunginn,+með tryggum kærleika styður hann hásæti sitt.+
11 Taktu ekki miskunn þína frá mér, Jehóva,megi tryggur kærleikur þinn og sannleikur stöðugt vernda mig.+
12 Sýndu mér tryggan kærleika og útrýmdu* óvinum mínum.+ Eyddu öllum sem herja á mig+því að ég er þjónn þinn.+