Sálmur 72:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Lofað sé dýrlegt nafn hans að eilífu+og megi dýrð hans fylla alla jörðina.+ Amen og amen. Opinberunarbókin 4:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 „Jehóva* Guð okkar, þú ert þess verðugur að fá dýrðina,+ heiðurinn+ og máttinn+ því að þú skapaðir allt+ og að vilja þínum varð það til og var skapað.“
11 „Jehóva* Guð okkar, þú ert þess verðugur að fá dýrðina,+ heiðurinn+ og máttinn+ því að þú skapaðir allt+ og að vilja þínum varð það til og var skapað.“