-
Sálmur 7:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Líttu á þann sem er þungaður að illsku,
hann gengur með ógæfu og fæðir lygar.+
-
-
Sálmur 7:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Ógæfan sem hann veldur kemur honum sjálfum í koll,+
ofbeldisverkin koma yfir höfuð hans.
-
-
Sálmur 37:7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Vertu ekki reiður út af þeim manni
sem áformar illt og tekst vel til.+
-
-
Orðskviðirnir 5:22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
22 Hinn illi gengur í snöru eigin afbrota,
flækist í reipi eigin synda.+
-
-
Orðskviðirnir 26:27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Sá sem grefur gryfju fellur í hana
og sá sem veltir steini lendir sjálfur undir honum.+
-