Sálmur 22:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Vertu ekki langt frá mér því að ógæfan er nálæg+og enginn annar getur hjálpað mér.+ Sálmur 35:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Þú hefur séð þetta, Jehóva, vertu ekki hljóður.+ Jehóva, vertu ekki langt frá mér.+ Sálmur 38:21, 22 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Jehóva, yfirgefðu mig ekki. Guð minn, vertu ekki langt frá mér.+ 22 Komdu mér fljótt til hjálpar,Jehóva, frelsari minn.+
21 Jehóva, yfirgefðu mig ekki. Guð minn, vertu ekki langt frá mér.+ 22 Komdu mér fljótt til hjálpar,Jehóva, frelsari minn.+