26 ‚„Ég sá blóð Nabóts+ og blóð sona hans í gær,“ segir Jehóva, „og þú mátt vera viss um að ég læt þig gjalda þess+ á þessum akri,“ segir Jehóva.‘ Taktu hann því og fleygðu honum á akurinn eins og Jehóva hefur sagt.“+
23 leggðu þá við hlustir á himnum, láttu til þín taka og dæmdu í máli þjóna þinna. Refsaðu hinum brotlega og láttu verk hans koma honum sjálfum í koll+ en sýknaðu hinn réttláta og launaðu honum eftir réttlæti hans.+