15 Söngvararnir, synir Asafs,+ voru á sínum stað samkvæmt fyrirmælum Davíðs,+ Asafs,+ Hemans og Jedútúns+ sjáanda konungs, og hliðverðirnir stóðu við hvert hlið.+ Þeir þurftu ekki að yfirgefa stöður sínar því að bræður þeirra, Levítarnir, matbjuggu handa þeim.