33 Guð hefur efnt það að fullu við okkur, börn þeirra, með því að reisa Jesú upp,+ eins og stendur í öðrum sálminum: ‚Þú ert sonur minn, í dag varð ég faðir þinn.‘+
5 Við hvern af englunum hefur Guð nokkurn tíma sagt: „Þú ert sonur minn, í dag varð ég faðir þinn“?+ Eða: „Ég verð faðir hans og hann verður sonur minn“?+
5 Eins er um Krist. Hann tók sér ekki sjálfur þann heiður+ að gerast æðstiprestur heldur hlaut upphefð af hendi hans sem sagði við hann: „Þú ert sonur minn, í dag varð ég faðir þinn.“+