-
Daníel 6:26, 27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
26 Ég gef út þá tilskipun að alls staðar í ríki mínu skuli fólk óttast og virða Guð Daníels+ því að hann er hinn lifandi Guð og varir að eilífu. Ríki hans verður aldrei eytt og stjórn* hans er eilíf.+ 27 Hann bjargar+ og frelsar og gerir tákn og undur á himni og jörð+ enda bjargaði hann Daníel úr klóm ljónanna.“
-