21 Móse rétti nú höndina út yfir hafið+ og Jehóva lét hvassan austanvind blása alla nóttina og bægja sjónum burt. Hafið klofnaði+ og sjávarbotninn varð að þurrlendi.+
16 Þá stöðvaðist rennslið ofar í ánni. Vatnið stóð eins og stífluveggur langt frá þeim, við borgina Adam sem er í grennd við Saretan, en vatnið sem rann í átt að Arabavatni, það er Saltasjó,* rann til þurrðar. Rennslið stöðvaðist og fólkið fór yfir ána á móts við Jeríkó.