9 Augu Jehóva skima um alla jörðina+ til að hann geti beitt mætti sínum í þágu þeirra* sem eru heils hugar við hann.*+ Þú hefur farið heimskulega að ráði þínu í þessu. Héðan í frá munu menn stöðugt heyja stríð við þig.“+
10 Hver gerir lítið úr hinni smávægilegu byrjun?+ Menn munu fagna þegar þeir sjá lóðlínuna* í hendi Serúbabels. Þessir sjö* eru augu Jehóva sem skima um alla jörðina.“+