Jesaja 5:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Nú vil ég segja ykkurhvað ég ætla að gera við víngarð minn: Ég ríf upp limgerðiðog garðurinn verður brenndur.+ Ég brýt niður steingarðinn í kringum hannog hann verður troðinn niður.
5 Nú vil ég segja ykkurhvað ég ætla að gera við víngarð minn: Ég ríf upp limgerðiðog garðurinn verður brenndur.+ Ég brýt niður steingarðinn í kringum hannog hann verður troðinn niður.