Jesaja 63:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Líttu niður af himniog horfðu frá heilögum og dýrlegum* bústað þínum. Hvar er ákafi þinn og máttur,innileg samkennd þín+ og miskunn?+ Þú synjar mér um þetta.
15 Líttu niður af himniog horfðu frá heilögum og dýrlegum* bústað þínum. Hvar er ákafi þinn og máttur,innileg samkennd þín+ og miskunn?+ Þú synjar mér um þetta.