Jesaja 5:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Það er Ísrael sem er víngarður+ Jehóva hersveitanna,Júdamenn eru garðurinn sem var honum kær.* Hann vonaðist eftir réttlæti+en þar var tómt ranglæti,eftir réttvísien heyrði aðeins örvæntingaróp.“+ Jeremía 2:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Ég gróðursetti þig sem rauðan gæðavínvið,+ eintómt úrvalsfræ. Hvernig gastu breyst í úrkynjaðan villivínvið?‘+
7 Það er Ísrael sem er víngarður+ Jehóva hersveitanna,Júdamenn eru garðurinn sem var honum kær.* Hann vonaðist eftir réttlæti+en þar var tómt ranglæti,eftir réttvísien heyrði aðeins örvæntingaróp.“+
21 Ég gróðursetti þig sem rauðan gæðavínvið,+ eintómt úrvalsfræ. Hvernig gastu breyst í úrkynjaðan villivínvið?‘+