12 Á tíunda degi fimmta mánaðarins, það er á 19. stjórnarári Nebúkadnesars Babýlonarkonungs, kom Nebúsaradan inn í Jerúsalem, en hann var varðforingi og þjónn Babýlonarkonungs.+ 13 Hann brenndi hús Jehóva,+ konungshöllina og öll hús í Jerúsalem. Hann brenndi líka öll stórhýsin.