13 Þeir neyddu því Ísraelsmenn til að vinna þrælkunarvinnu og beittu þá hörku.+14 Þeir gerðu þeim lífið leitt með erfiðisvinnu og neyddu þá til að vinna leir og búa til múrsteina og vinna alls kyns þrælavinnu á ökrunum. Þeir létu þá strita miskunnarlaust við alls konar störf.+
6 Þess vegna skaltu segja Ísraelsmönnum: ‚Ég er Jehóva og ég ætla að leysa ykkur undan byrðunum sem Egyptar lögðu á ykkur, frelsa ykkur úr þrælkuninni+ og endurheimta ykkur með útréttum* handlegg og miklum dómum.+