13 Hann lét hann sækja fram á hæðum landsins+
og borða af ávexti jarðar.+
Hann nærði hann á hunangi úr kletti
og olíu úr tinnusteini,
14 smjöri úr kúnum og mjólk úr sauðfénu,
ásamt bestu sauðunum,
hrútum Basans og geithöfrum
og fínasta hveiti.+
Þú drakkst vín úr blóði vínberja.