Sálmur 42:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 42 Eins og hind þráir vatnslindirþrái ég þig, Guð minn. 2 Mig þyrstir eftir Guði, hinum lifandi Guði.+ Hvenær fæ ég að koma og birtast fyrir augliti Guðs?+ Sálmur 63:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 63 Guð, þú ert Guð minn, ég leita þín stöðugt,+mig þyrstir eftir þér.+ Ég er örmagna af þrá eftir þérí þurru, skrælnuðu landi þar sem ekkert vatn er að finna.+ 2 Þannig hef ég litið til þín í helgidóminumog séð mátt þinn og dýrð.+
42 Eins og hind þráir vatnslindirþrái ég þig, Guð minn. 2 Mig þyrstir eftir Guði, hinum lifandi Guði.+ Hvenær fæ ég að koma og birtast fyrir augliti Guðs?+
63 Guð, þú ert Guð minn, ég leita þín stöðugt,+mig þyrstir eftir þér.+ Ég er örmagna af þrá eftir þérí þurru, skrælnuðu landi þar sem ekkert vatn er að finna.+ 2 Þannig hef ég litið til þín í helgidóminumog séð mátt þinn og dýrð.+