29 Hann gefur hinum þreytta kraft
og máttlitlum fullan styrk.+
30 Drengir þreytast og örmagnast
og ungir menn hrasa og falla
31 en þeir sem vona á Jehóva fá nýjan kraft.
Þeir svífa hátt á vængjum eins og ernir.+
Þeir hlaupa og örmagnast ekki,
þeir ganga og þreytast ekki.“+