Sálmur 74:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 74 Hvers vegna, Guð, hefurðu hafnað okkur um eilífð?+ Hvers vegna brennur* reiði þín gegn sauðunum í haglendi þínu?+ Sálmur 79:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hve lengi, Jehóva, verður þú reiður? Að eilífu?+ Hve lengi á heift þín að brenna eins og eldur?+
74 Hvers vegna, Guð, hefurðu hafnað okkur um eilífð?+ Hvers vegna brennur* reiði þín gegn sauðunum í haglendi þínu?+