Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 19:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Hann hefur hrakið bræður mína langt frá mér

      og þeir sem þekkja mig hafa snúið baki við mér.+

  • Sálmur 31:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Allir andstæðingar mínir smána mig,+

      ekki síst nágrannar mínir.

      Kunningja mína hryllir við mér,

      þeir flýja þegar þeir sjá mig úti á götu.+

  • Sálmur 38:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Vinir mínir og kunningjar forðast mig vegna þjáninga minna

      og mínir nánustu halda sig fjarri.

  • Sálmur 142:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Sjáðu, enginn er mér á hægri hönd,

      enginn lætur sér annt um* mig.+

      Ég get hvergi flúið,+

      enginn skiptir sér af mér.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila