5. Mósebók 33:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Guð er athvarf frá fornu fari,+eilífir armar hans halda þér uppi.+ Hann hrekur óvini þína burt undan þér+og segir: ‚Útrýmdu þeim!‘+ Sálmur 91:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 91 Sá sem býr í skjóli* Hins hæsta+dvelur í skugga Hins almáttuga.+
27 Guð er athvarf frá fornu fari,+eilífir armar hans halda þér uppi.+ Hann hrekur óvini þína burt undan þér+og segir: ‚Útrýmdu þeim!‘+