Sálmur 100:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Viðurkennið að Jehóva er Guð.+ Hann skapaði okkur og við tilheyrum honum,*+við erum fólk hans og sauðir á beitilandi hans.+ Matteus 4:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Þá svaraði Jesús: „Farðu burt, Satan! Skrifað stendur: ‚Þú skalt tilbiðja Jehóva* Guð þinn+ og honum einum skaltu veita heilaga þjónustu.‘“+ Opinberunarbókin 14:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Hann sagði hárri röddu: „Óttist Guð og gefið honum dýrð því að stundin er komin þegar hann dæmir.+ Tilbiðjið hann sem hefur gert himininn, jörðina, hafið+ og allar uppsprettur vatnsins.“*
3 Viðurkennið að Jehóva er Guð.+ Hann skapaði okkur og við tilheyrum honum,*+við erum fólk hans og sauðir á beitilandi hans.+
10 Þá svaraði Jesús: „Farðu burt, Satan! Skrifað stendur: ‚Þú skalt tilbiðja Jehóva* Guð þinn+ og honum einum skaltu veita heilaga þjónustu.‘“+
7 Hann sagði hárri röddu: „Óttist Guð og gefið honum dýrð því að stundin er komin þegar hann dæmir.+ Tilbiðjið hann sem hefur gert himininn, jörðina, hafið+ og allar uppsprettur vatnsins.“*