-
Hebreabréfið 3:7–11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Þess vegna segir heilagur andi:+ „Ef þið heyrið rödd mína í dag 8 þá forherðið ekki hjörtu ykkar eins og þegar þið reittuð mig til reiði, eins og daginn þegar þið ögruðuð mér í óbyggðunum+ 9 þar sem forfeður ykkar reyndu mig þótt þeir fengju að sjá allt sem ég gerði í 40 ár.+ 10 Þess vegna fékk ég óbeit á þeirri kynslóð og sagði: ‚Þeir fara alltaf afvega í hjörtum sínum og hafa ekki kynnst vegum mínum.‘ 11 Ég sór því í reiði minni: ‚Þeir fá ekki að ganga inn til hvíldar minnar.‘“+
-