-
Esrabók 9:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 og sagði: „Guð minn, ég skammast mín og þori varla að snúa mér til þín, Guð minn, því að sekt okkar hefur vaxið okkur yfir höfuð og syndir okkar hlaðist upp til himins.+
-
-
Daníel 9:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Við höfum syndgað og brotið af okkur, framið illskuverk og gert uppreisn.+ Við höfum vikið frá boðorðum þínum og ákvæðum.
-