-
4. Mósebók 16:5–7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Síðan sagði hann við Kóra og alla sem fylgdu honum: „Í fyrramálið mun Jehóva sýna hver tilheyrir honum,+ hver sé heilagur og hver megi nálgast hann.+ Sá sem hann velur+ fær að nálgast hann. 6 Gerið þetta: Takið ykkur eldpönnur,+ þú Kóra og allir sem fylgja þér,+ 7 og leggið glóandi kol og reykelsi á þær frammi fyrir Jehóva á morgun. Sá sem Jehóva velur,+ hann er hinn heilagi. Þið hafið gengið of langt, synir Leví!“+
-