28 Segðu við þá: ‚„Svo sannarlega sem ég lifi,“ segir Jehóva, „mun ég fara með ykkur eins og þið hafið sjálfir sagt.+ 29 Þið skuluð hníga niður dauðir í þessum óbyggðum,+ já, allir þið sem eruð tvítugir og eldri og hafið verið skrásettir, allir þið sem hafið kvartað gegn mér.+