4. Mósebók 25:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Ísraelsmenn tóku þannig þátt í að tilbiðja* Baal Peór+ og Jehóva reiddist þeim. Hósea 9:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 „Ég fann Ísrael eins og vínber í óbyggðum.+ Ég sá forfeður ykkar eins og snemmsprottnar fíkjur á fíkjutré. En þeir leituðu til Baals Peórs.+ Þeir helguðu sig svívirðingunni*+og urðu viðbjóðslegir eins og sá sem þeir elskuðu.
10 „Ég fann Ísrael eins og vínber í óbyggðum.+ Ég sá forfeður ykkar eins og snemmsprottnar fíkjur á fíkjutré. En þeir leituðu til Baals Peórs.+ Þeir helguðu sig svívirðingunni*+og urðu viðbjóðslegir eins og sá sem þeir elskuðu.