Jósúabók 15:63 Biblían – Nýheimsþýðingin 63 En Júdamönnum tókst ekki að hrekja burt+ Jebúsítana+ sem bjuggu í Jerúsalem+ og þeir búa því enn þá í Jerúsalem ásamt Júdamönnum. Dómarabókin 1:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Naftalímenn hröktu ekki burt íbúa Bet Semes né íbúa Bet Anat+ heldur bjuggu meðal Kanverjanna sem voru fyrir í landinu.+ Íbúar Bet Semes og Bet Anat unnu nauðungarvinnu fyrir þá.
63 En Júdamönnum tókst ekki að hrekja burt+ Jebúsítana+ sem bjuggu í Jerúsalem+ og þeir búa því enn þá í Jerúsalem ásamt Júdamönnum.
33 Naftalímenn hröktu ekki burt íbúa Bet Semes né íbúa Bet Anat+ heldur bjuggu meðal Kanverjanna sem voru fyrir í landinu.+ Íbúar Bet Semes og Bet Anat unnu nauðungarvinnu fyrir þá.