Jesaja 2:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þú hefur yfirgefið þjóð þína, afkomendur Jakobs,+því að land hennar er orðið fullt af austurlenskum siðum. Menn stunda galdra+ eins og Filistearog krökkt er af börnum útlendinga.
6 Þú hefur yfirgefið þjóð þína, afkomendur Jakobs,+því að land hennar er orðið fullt af austurlenskum siðum. Menn stunda galdra+ eins og Filistearog krökkt er af börnum útlendinga.